top of page

Spennandi vika framundan

Það er óhætt að segja að næsta vika sé spennandi!

Fjölbreytt ferðaveisla er í boði hjá Fjallafjöri á næstu misserum en við vorum að opna fyrir skráningu á vorönn í Kötluhópnum. Fjölmargar spennandi ferðir eru framundan, s.s. Strútur, Kóngsvegur, Gagnheiði, óvissuferðir og Akrafjall svo eitthvað sé nefnt. Skoðaðu dagskrána hér: www.fjallafjor.is/katla


Klukkan 12:00 þann 1. desember birtum við dagskrár og opnum fyrir skráningar í Skyggni og Lágafell. Skyggnishópurinn gengur saman 20 ferðir árið 2022 en Lágafell 12 ferðir á vetrarönn 2022 (jan-mars). Kíktu við á www.fjallafjor.is þann 1. des og tryggðu þér pláss!


Þessir þrír valkostir bætast þá við þær skráningar sem þegar eru í boði en þær eru:

275 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


bottom of page