top of page

Búnaðarleiga

Fjallafjör býður upp á eftirfarandi búnað til leigu. Leiguverð er lágmarksverð og miðast við helgarleigu.  Fyrir pantanir og lengri leigu hafið samband með tölvupósti á netfangið fjallafjor@fjallafjor.is.  Afsláttur er veittur af leiguverði ef nota á búnaðinn í ferðum Fjallafjörs.

 

Grivel G12 jöklabroddar: 3.000 krónur

Grivel G Zero ísaxir: 1.500 krónur
 

Petzl Panji belti og læst karabína: 1.500 krónur
 

Climbing technology hjálmur: 1.500 krónur
 

Jöklapakki: broddar, ísexi, belti og karabína: 6.000
 

Leigutaki ber fulla ábyrgð á búnaði sem og að skila honum á réttum tíma.  Sé búnaði skilað of seint reiknast leigugjald fyrir hvern aukadag.

bottom of page