top of page
Fjallafjör

Gráðun ferða

Ferðir Fjallafjörs eru gráðaðar á kvarðanum 1-4.  Vegalengd og heildarhækkun spilar meginhlutverk í gráðun ferða en undirlag, árstíð og það hve tæknilega erfið leiðin er hefur einnig áhrif.  Rétt er að horfa á gráðun ferða sem viðmið þar sem aðstæður geta oft og tíðum breyst fljótt.

bottom of page