top of page
Leiðarendi
Fjallafjör býður upp á hellaskoðun í Leiðarenda, fallegum hraunhelli í upplandi Hafnarfjarðar, sem spannar um 900 metra og skartar fjölmörgum fallegum hraunmyndunum. Ferðin hefst á bílaplani á Bláfjallavegi (Hafnarfjarðarmegin) örskammt frá Leiðarenda og tekur um 1,5-2 klukkustundir.
Innifalið í þátttökugjaldi er leiga á hjálmi og höfuðljósi.
Ferðir í Leiðarenda eru bókaðar með tölvupósti eða símleiðis í síma 497-0090 en gengið er frá greiðslu ferðarinnar hér á vefsíðunni.
Verð á mann: 7.900
Verð fyrir börn, 15 ára og yngri: 3.950
Lágmarksþátttökufjöldi í ferð eru 2.
bottom of page