top of page
IMG_6457_edited.jpg

​Úrval gjafabréfa

Gefðu góðar minningar og skemmtilega upplifun að gjöf.  Dagskráin er fjölbreytt - skemmtilegir gönguhópar, spennandi námskeið, rafhjólaferðir og fjölskyldudagskrá.  Gefðu fjöruga gjöf með gjafabréfi sem rennur ekki út!

Jólagjafabréf Fjallafjörs

Við bjóðum upp á jólagjafabréf í tvær ferðir að eigin vali af dagskrá Fjallafjörs - eina dagsferð og eina kvöldferð.

SMÁA LETRIÐ:

GILDIR EKKI Í FERÐIR TINDAFJÖRS

Verð: 11.900

Jólagjafabréf í Fjölskyldufjör

Við bjóðum upp á jólagjafabréf fyrir 12 mánaða áskrift að Fjölskyldufjöri fyrir alla fjölskylduna á aðeins 11.900 krónur.

Gjafabréf Fjallafjörs

Fjallafjör býður upp á fjölbreytt úrval gönguhópa, námskeiða og ferða. Þú velur fjárhæð og þiggjandinn velur fjörið. Einfalt, þægilegt og rennur ekki út!

Gjafabréf Fjallafjörs

Gefðu Fjör að gjöf!
Fjallgöngur, útivist og skemmtileg samvera er frábær gjöf. Gjafabréf Fjallafjörs gildir í allar ferðir, hópa, námskeið og viðburði hjá Fjallafjöri og rennur aldrei út!
...
Gefðu Fjör að gjöf! Fjallgöngur, útivist og skemmtileg samvera er frábær gjöf. Gjafabréf Fjallafjörs gildir í allar ferðir, hópa, námskeið og viðburði hjá Fjallafjöri og rennur aldrei út!

ISK

Gjafakóði eða fallegt gjafabréf?


Þú getur fengið fallegt gjafabréf í tölvupósti til útprentunar eða útprentað í gjafaumslagi fyrir 290 krónur.  Sendu okkur línu á fjallafjor@fjallafjor.is eftir pöntun og við sendum bréfið þitt við fyrsta tækifæri!

bottom of page