top of page
IMG_3352.heic

Jólagjafabréf í hellaferð

Við bjóðum upp á jólagjafabréf fyrir tvo í hellinn Leiðarenda.  Leiðsögn, hjálmar og höfuðljós fyrir tvö eru á tilboði á 13.900 krónur.

IMG_5346_edited_edited.jpg

Jólagjafabréf í Fjölskyldufjör

Við bjóðum upp á jólagjafabréf fyrir 12 mánaða áskrift að Fjölskyldufjöri fyrir alla fjölskylduna á aðeins 9.900 krónur.

IMG_0952 Large.jpeg

Gjafabréf Fjallafjörs

Fjallafjör býður upp á fjölbreytt úrval gönguhópa, námskeiða og ferða. Þú velur fjárhæð og þiggjandinn velur fjörið. Einfalt, þægilegt og rennur ekki út!

​Úrval gjafabréfa

Gefðu góðar minningar og skemmtilega upplifun að gjöf.  Dagskráin er fjölbreytt - skemmtilegir gönguhópar, spennandi námskeið, rafhjólaferðir og fjölskyldudagskrá.  Gefðu fjöruga gjöf með gjafabréfi sem rennur ekki út!

Gjafabréf Fjallafjörs

Gefðu Fjör að gjöf!
Fjallgöngur, útivist og skemmtileg samvera er frábær gjöf. Gjafabréf Fjallafjörs gildir í allar ferðir, hópa, námskeið og viðburði hjá Fjallafjöri og rennur aldrei út!
...

ISK