top of page

Spennandi tilboð til ferðagjafahafa

Writer's picture: Guðmundur SverrissonGuðmundur Sverrisson

Fjallafjör býður þátttakendum upp á spennandi, fjögurra ferða dagskrá Litlahnúks í október sem samanstendur af þremur kvöldferðum og einni hálfsdagsferð. Verð fyrir dagskrána er einungis 7.900 krónur en októberdagskráin verður þó á tilboði fyrir Ferðagjafahafa fyrir eina Ferðagjöf (5.000 krónur) fyrir hvern einstakling.

Nú er kjörið tækifæri að breyta Ferðagjöfinni sinni í fjörugar ferðir með Fjallafjöri og ferðast klassískar leiðir í nágrenni höfuðborgarinnar.


234 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page