top of page

Við leitum að kærleiksríkum leiðtogum!

Writer's picture: Guðmundur SverrissonGuðmundur Sverrisson

Fjallafjör leitar að frábærum einstaklingum til þess að leiða ferðirnar okkar en ekki síst til að vera hluti af fjörskyldunni - fararstjórateymi Fjallafjörs. Okkur langar að efla dagskrá Fjölskyldufjörs Fjallafjörs (www.fjolskyldufjor.is) sem og að þétta raðir fararstjóra í gönguferðum, fjallgöngum og ævintýraleiðsögn.


Hæfniskröfur:

-Framúrskarandi leiðtogahæfileikar

-Framúrskarandi samskiptahæfileikar

-Jákvætt viðhorf og hlýtt viðmót

-Kærleiksrík sýn á lífið, fjölbreytileika og fólk

-Metnaður til þess að skapa liðsheild, samhent og vingjarnlegt andrúmsloft

-Óbilandi ást á íslenskri náttúru

-Reynsla af fjallgöngum og útivist

-Hreint sakavottorð


Við bjóðum:

-Kærleiksríkt og metnaðarfullt starfsumhverfi

-Reglubundna þjálfun í rötun, skyndihjálp, fararstjórn og leiðtogaþjálfun

-Frábæra ferðafélaga

-Stórkostlegt samstarfsfólk (www.fjallafjor.is/teymid)


Nánari upplýsingar veita Guðmundur og Kristey í síma 497-0090.


Umsóknir óskast sendar á netfangið fjallafjor@fjallafjor.is.


Umsóknarfrestur er til 5. febrúar 2022. Við hvetjum fólk af öllum kynjum og á öllum aldri til þess að sækja um.

766 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Commenting has been turned off.

Leyfi frá Ferðamálastofu

Hóparnir okkar

Tenglar

Hafa samband

Ferðamálastofa hefur úthlutað Hugsjón ehf. leyfisnúmer 2021-27 sem ferðasali dagsferða og ferðaskrifstofuleyfi númer 2021-036.

Leyfi Ferðamálastofu
Leyfi Ferðamálastofu
covid approved
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png

Fjallafjör

455705-removebg-preview.png

497-0090

1442912-removebg-preview.png

Hópar

mail-simple-icon-white-mail-icon-black-circle-vector-illustration-stock-image_797523-1729-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png

Ferðir og námskeið

circle_location-512-removebg-preview.png

Ásvellir 1, Grindavík

1442912-removebg-preview.png

Fjörskyldan

1442912-removebg-preview.png

Gagnlegar upplýsingar

 © 2021 FJALLAFJÖR​, Sími: 497 0090 Hugsjón ehf. kt. 430621-2620 Ásvöllum 1, 240 Grindavík, Endurritun óheimil nema með leyfi.

bottom of page