top of page

Prjónaferð Fjallafjörs og Handóðra prjónara

Fjallafjör, í samvinnu við Handóða prjónara, bjóða upp á skemmtilega prjónaferð helgina 24.-26. október í Hólaskóg ofan við Þjórsárdal. Aðstaða í skálanum er öll til fyrirmyndar og í nágrenni skálans eru einstakar náttúruperlur sem við ætlum að skoða. Skoðaðu dagskrána, tryggðu þér pláss og vertu með!

Dagskrá helgarinnar:

Föstudagur:

Húsið opnar klukkan 18:00

19:00: Kvöldverður, grillin heit - eldhús til afnota 

20:30: Kvöldsamvera á efri hæð

Afslöppun og prjónastund eftir kvöldsamveru

Laugardagur:

9:00: Morgunverður

10:00: Gönguferð í Gjánna og prjónastund

13:00: Hádegismatur

14:00: Óskaprjón með Ingu Rós, stofnanda Handóðra prjónara

16:00: Fossaskoðun - Háifoss og Granni

17:30: Prjónastund

19:00: Grillveisla

20:30: Kvöldvaka

Kvöldkaffi og prjónastund eftir kvöldvöku

Sunnudagur:

9:00: Teygjur og slökun

9:30: Morgunverður

10:30: Prjónastund

11:30: Frágangur skála og brottför undirbúin

12:00: Brottför í skógarferð

12:30: Skógarferð

Innifalið:

- Fararstjórn

- Gisting

- Morgunverður báða daga

- Kvöldhressing

- Grillveisla á laugardagskvöldi

Verð: 49.900

15% afsláttur er veittur til saumaklúbba sem bóka 5 pláss eða fleiri. Fyrir hópabókanir hafið samband á fjallafjor@fjallafjor.is

IMG_0900_edited.jpg

Algengar spurningar

Ég er ekki göngugarpur, skiptir það máli?

Alls ekki! Gönguferðirnar eru stuttar og á allra færi. Svo eru þær valkvæðar og sjálfsagt að láta fara vel um sig í skálanum ef það hentar betur.

Ég kann ekki að prjóna, má ég samt koma með?

Já, auðvitað! Hvort sem þig langar til að koma með og hekla, skera út, lesa bók eða láta blóðið renna úr tánum þá ertu hjartanlega velkomin/nn/ð.

Ég er með ofnæmi/óþol, getið þið aðstoðað varðandi matinn?

Já, ekkert mál! Sendu okkur póst eftir skráningu en allavega 3 dögum fyrir brottför og við gerum okkar besta!

Fararstjórar prjónaferðar

Inga rós_edited.jpg

Inga Rós

Stofnandi Handóðra prjónara

Undirbúningsfundur

Allir hópar Fjallafjörs hefjast með undirbúningsfundi þar sem farið er yfir öryggismál, fatnað, búnað, næringu, fyrirkomulag dagskrárinnar og ferðanna sem og ýmis praktísk atriði.

Facebookhópur

Fjallafjör notar Facebookhópa til þess að bjóða í ferðir, á viðburði, miðla upplýsingum og þess háttar. Við hvetjum þátttakendur til þess að deila myndum og minningum úr ferðum í hópunum.

afslættir

Þátttakendur í Fjallafjöri fá afslætti hjá ýmsum verslunum. Skoðaðu afsláttarkjörin, sæktu þátttakendaskírteini í símann þinn og njóttu betri kjara.

Við fyrir þig

Fararstjórar Fjallafjörs eru boðnir og búnir til að aðstoða þátttakendur í hvívetna, hvort sem viðkemur notkun á búnaði, vali á dagskrá eða hverskonar ráðgjöf er varðar útivist og fjallgöngur.  Hafði samband milli 9 og 17 virka daga eða ræddu við fararstjórann þinn í næstu ferð!

Leyfi frá Ferðamálastofu

Hóparnir okkar

Tenglar

Hafa samband

Ferðamálastofa hefur úthlutað Hugsjón ehf. leyfisnúmer 2021-27 sem ferðasali dagsferða og ferðaskrifstofuleyfi númer 2021-036.

Leyfi Ferðamálastofu
Leyfi Ferðamálastofu
covid approved
1442912-removebg-preview.png

Fjallafjör

1442912-removebg-preview.png

Hópar

1442912-removebg-preview.png

Ferðir og námskeið

455705-removebg-preview.png

497-0090

circle_location-512-removebg-preview.png

Laxabakki 9, Selfossi

1442912-removebg-preview.png

Fjörskyldan

1442912-removebg-preview.png

Gagnlegar upplýsingar

 © 2021 FJALLAFJÖR​, Sími: 497 0090 Hugsjón ehf. kt. 430621-2620 Laxabakki 9, 800 Selfoss. Endurritun óheimil nema með leyfi.

bottom of page