top of page
Ævintýranámskeið Fjallafjörs - rafræn hádegiskynning
fim., 23. feb.
|Zoom
Fjallafjör býður upp á rafræna dagskrárkynningu fyrir Ævintýranámskeið Fjallafjörs.
Skráningu er lokið.
Sjá fleiri viðburði

Staður & stund
23. feb. 2023, 12:15 – 12:35
Zoom
Gestir
Um viðburðinn
Fjallafjör býður upp á hnitmiðaða, rafræna kynningu á Ævintýranámskeiði Fjallafjörs vorið 2023.
Öllum skráningum fylgir 10 viðburða kjarnadagskrá og tvær valgreinar þar sem þú velur þín ævintýri til að bæta við dagskránna.
Kjarninn
Kjarnadagskráin samanstendur af 10 viðburðum - undirbúningsfundur, 5 kvöldferðir, 3 dagsferðir og fræðslukvöld.
Ferðirnar eru fjölbreyttar og spennandi og ýmist af gráðun 1-2.
Nánari upplýsingar hér: https://www.fjallafjor.is/aevintyri
bottom of page
