Rafhjólaferð á Vestfjörðum
Það verður sannkallað Rafhjólafjör helgina 11.-13. ágúst 2023 þegar við leggjum land undir fót og hjólum um magnaða staði á Vestfjörðum. Um er að ræða bækistöðvaferð á Ísafirði.
Föstudagur:
8:00 - Brottför frá Reykjavík
16:00 - Brottför frá tjaldsvæðinu á Ísafirði, hjólað um Óshlíð í Bolungarvík og til baka um Bolungarvíkurgöng.
Áætluð vegalengd: 38 km.
Áætluð hækkun: 500 m.
Laugardagur:
9:00 - Brottför frá Ísafirði, ekið á Þingeyri
10:00 - Brottför frá Þingeyri, hjólað um Svalvoga (Kjaransbraut) og yfir Álftamýrarheiði.
20:30 - Kvöldferður á Tjöruhúsinu (valkvætt, ekki innifalið)
Áætluð vegalengd: 58 km.
Áætluð hækkun: 1.100 m.
Sunnudagur:
Frágangur að morgni
9:30 - Brottför frá Ísafirði, ekið í Mjóafjörð
11:00 - Brottför frá Mjóafirði, hjólað um Mjóafjörð með viðkomu í Hörgshlíðarlaug.
Áætluð vegalengd: 42 km.
Áætluð hækkun: 360 m.
Innifalið:
-Fararstjórn
-Tjaldsvæði
-Morgunverður báða daga
Verð: 47.900