Rafhjólaferð á Vestfjörðum
Það verður sannkallað Rafhjólafjör helgina 11.-13. ágúst 2023 þegar við leggjum land undir fót og hjólum um magnaða staði á Vestfjörðum. Um er að ræða bækistöðvaferð á Ísafirði.
Nánari upplýsingar um ferðina eru hér: www.fjallafjor.is/rafhjolaferd
47.900krPrice
Fullbókað