top of page
Hvítasunnuáskorun Fjallafjörs 2024

Hvítasunnuáskorun Fjallafjörs 2024

Hvítasunnuáskorun Fjallafjörs er 45 kílómetra dagsganga um Sveifluháls, Núpshlíðarháls og nágrenni.  Um verðuga og spennandi áskorun er að ræða þar sem reynir á verulega á undirbúning og gönguþol þátttakenda í ferð í hæsta flokki erfiðleikastigs án þess þó að um tæknilega erfiða leið sé að ræða.

 

Smelltu hér til að kynna þér áskorunina nánar!

  • Undirbúningur

    Þátttakendur verða að undirbúa sig vel fyrir ferðina auk þess að mæta bæði í undirbúningsferð og á undirbúningsfund.

15.900krPrice