top of page

Snæfellsjökull - hægferð 9. maí

Sérferð HÆGFERÐ á Snæfellsjökul þann 9. maí 2026.

 

Athugið að í þessa ferð er nauðsynlegt að vera með viðurkenndan jöklabúnað, þ.e. jöklabrodda, ísexi, klifurbelti og læsta karabínu. Þennan búnað er hægt að leigja í öllum helstu útivistarverslunum en einnig hjá Fjallafjöri. 15% afsláttur er veittur af leigðum búnaði ef hann er leigður fyrir ferðir Fjallafjörs og ekkert leigugjald er rukkað ef ferð fellur niður.

 

Dagskrá ferðarinnar:

Brottför frá Stapafelli er klukkan 8:00. Mælt er með að koma vestur kvöldið áður.

Gengið er upp að jökulrönd þar sem farið er í línu.  Þá er gengið á jökulinn en um er að ræða nokkuð snarpa hækkun en ekki mjög langa vegalengd.  Gönguhraði tekur mið af færð og getu hópsins en í þessari ferð er reiknað með lengri uppgöngutíma. 

 

Áætluð hækkun er á bilinu 900-1.100 metrar

Áætluð vegalengd er á bilinu 9-12 km. (fer eftir færð)

 

Hægt er að greiða fyrir ferðina með ferðaávísun stéttarfélaga.

Hægt er að leigja jöklabúnað fyrir 5.100 krónur (jöklabroddar, ísexi, belti og karabína) og bæta því við pöntunina á meðan birgðir endast.

 

Með skráningu samþykkja þátttakendur skilmála Fjallafjörs / Hugsjónar ehf.

    19.900krPrice
    Quantity

    Leyfi frá Ferðamálastofu

    Hóparnir okkar

    Tenglar

    Hafa samband

    Ferðamálastofa hefur úthlutað Hugsjón ehf. leyfisnúmer 2021-27 sem ferðasali dagsferða og ferðaskrifstofuleyfi númer 2021-036.

    Leyfi Ferðamálastofu
    Leyfi Ferðamálastofu
    covid approved
    1442912-removebg-preview.png

    Fjallafjör

    1442912-removebg-preview.png

    Hópar

    1442912-removebg-preview.png

    Ferðir og námskeið

    455705-removebg-preview.png

    497-0090

    circle_location-512-removebg-preview.png

    Laxabakki 9, Selfossi

    1442912-removebg-preview.png

    Fjörskyldan

    1442912-removebg-preview.png

    Gagnlegar upplýsingar

     © 2021 FJALLAFJÖR​, Sími: 497 0090 Hugsjón ehf. kt. 430621-2620 Laxabakki 9, 800 Selfoss. Endurritun óheimil nema með leyfi.

    bottom of page