top of page
Writer's pictureGuðmundur Sverrisson

Skráning í Heklu og Kötlu hefst 1. júní!

Updated: Jun 1, 2023

Stórglæsileg dagskrá verður birt og opnað fyrir skráningar klukkan 12:00 þann 1. júní 2023.

Heklu- og Kötluhópar Fjallafjörs hafa notið mikilla vinsælda enda eru dagskrár hópanna alltaf mjög spennandi og félagsskapurinn í hæsta gæðaflokki!

Dagskrá hópanna samanstendur af undirbúningsfundi, 10 kvöldferðum, 9 dagsferðum og helgarferð þar sem tjaldsvæði, morgunverður 2 daga og grillveisla á laugardegi er innifalin. Dagskráin kostar 79.900 krónur og rétt er að taka fram að í nokkrum ferðum erum rútuferðir að ræða og er farmiði í rútu innifalinn í þátttökugjaldinu.


20 heppin sem skrá sig í Heklu- eða Kötluhópinn á opnunardegi skráningar, 1. júní, verða dregin út og fá 5.000 krónu gjafabréf í íþróttaversluninni 4F í Smáralind.






247 views0 comments

Recent Posts

See All

コメント


bottom of page