top of page

Maddý í Fjörskylduna

Writer: Guðmundur SverrissonGuðmundur Sverrisson

Við bjóðum Margréti Björgvinsdóttur, sem ávallt er kölluð Maddý, hjartanlega velkomna í Fjörskylduna - fararstjórateymi Fjallafjörs. Maddý er sannkölluð fjallastelpa sem elskar að ferðast um landið gangandi, á skíðum, hestum eða vel skóuðum fjallajeppum.

Maddý verður meðal annars fararstjóri í Heklu, Kötlu og Skyggni auk þess að starfa hjá Fjallafjöri í dagvinnu - þegar hún er ekki úti að leika.


Við bjóðum Maddý hjartanlega velkomna til starfa og hlökkum til ævintýranna með henni!

 
 
 

Comments


Leyfi frá Ferðamálastofu

Hóparnir okkar

Tenglar

Hafa samband

Ferðamálastofa hefur úthlutað Hugsjón ehf. leyfisnúmer 2021-27 sem ferðasali dagsferða og ferðaskrifstofuleyfi númer 2021-036.

Leyfi Ferðamálastofu
Leyfi Ferðamálastofu
covid approved
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png

Fjallafjör

455705-removebg-preview.png

497-0090

1442912-removebg-preview.png

Hópar

mail-simple-icon-white-mail-icon-black-circle-vector-illustration-stock-image_797523-1729-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png

Ferðir og námskeið

circle_location-512-removebg-preview.png

Ásvellir 1, Grindavík

1442912-removebg-preview.png

Fjörskyldan

1442912-removebg-preview.png

Gagnlegar upplýsingar

 © 2021 FJALLAFJÖR​, Sími: 497 0090 Hugsjón ehf. kt. 430621-2620 Laxabakki 9, 800 Selfoss. Endurritun óheimil nema með leyfi.

bottom of page