Maddý í Fjörskylduna
- Guðmundur Sverrisson
- Mar 2, 2022
- 1 min read

Við bjóðum Margréti Björgvinsdóttur, sem ávallt er kölluð Maddý, hjartanlega velkomna í Fjörskylduna - fararstjórateymi Fjallafjörs. Maddý er sannkölluð fjallastelpa sem elskar að ferðast um landið gangandi, á skíðum, hestum eða vel skóuðum fjallajeppum.
Maddý verður meðal annars fararstjóri í Heklu, Kötlu og Skyggni auk þess að starfa hjá Fjallafjöri í dagvinnu - þegar hún er ekki úti að leika.
Við bjóðum Maddý hjartanlega velkomna til starfa og hlökkum til ævintýranna með henni!
Commentaires