top of page

Maddý í Fjörskylduna


Við bjóðum Margréti Björgvinsdóttur, sem ávallt er kölluð Maddý, hjartanlega velkomna í Fjörskylduna - fararstjórateymi Fjallafjörs. Maddý er sannkölluð fjallastelpa sem elskar að ferðast um landið gangandi, á skíðum, hestum eða vel skóuðum fjallajeppum.

Maddý verður meðal annars fararstjóri í Heklu, Kötlu og Skyggni auk þess að starfa hjá Fjallafjöri í dagvinnu - þegar hún er ekki úti að leika.


Við bjóðum Maddý hjartanlega velkomna til starfa og hlökkum til ævintýranna með henni!

456 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page