top of page

Leiðtogar óskast

Fjallafjör

Fjallafjör óskar eftir öflugum fararstjórum í eftirfarandi verkefni:


Fararstjóri í Fjölskyldufjör

Fjölskyldufjör Fjallafjörs er, eins og nafnið gefur til kynna, ferðahópur fyrir alla fjölskylduna. Ferðirnar eru einu sinni í mánuði og eru afar fjölbreyttar - hjólaferðir, gönguferðir, páskaeggjaleit og jólaævintýri svo eitthvað sé nefnt.


Fararstjóri í fjallgöngur

Fjallafjör stendur fyrir vel á annað hundrað gönguferðum á ári hverju af fjölbreyttu erfiðleikastigi. Við viljum þétta raðinrar og bjóða nýjan fararstjóra velkominn í Fjörskylduna - fararstjórateymi Fjallafjörs.

Við val á nýjum fjörskyldumeðlimi er horft til eftirfarandi þátta:

  • Framúrskarandi leiðtogahæfileikar

  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar

  • Frumkvæði í starfi og samskiptum

  • Fjalla- og ferðareynsla

  • Færni í rötun og notkun GPS tækja

  • Jákvætt viðhorf og hlýtt viðmót

  • Rík öryggisvitund

  • Kærleiksrík sýn á lífið, fjölbreytileika og fólk

  • Metnaður til þess að skapa liðsheild, samhent og vingjarnlegt andrúmsloft

  • Óbilandi ást á íslenskri náttúru

  • Reynsla af fjallgöngum og útivist

  • Hreint sakavottorð


Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri.


Við bjóðum:

-Kærleiksríkt og metnaðarfullt starfsumhverfi

-Reglubundna þjálfun í rötun, skyndihjálp, fararstjórn og leiðtogaþjálfun

-Frábæra ferðafélaga

-Stórkostlegt samstarfsfólk (www.fjallafjor.is/teymid) 


Umsóknir óskast sendar á netfangið fjallafjor@fjallafjor.is.

Umsóknarfrestur er til 15. september 2024.


Nánari upplýsingar veita Guðmundur og Kristey í síma 497-0090.

621 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Leyfi frá Ferðamálastofu

Hóparnir okkar

Tenglar

Hafa samband

Ferðamálastofa hefur úthlutað Hugsjón ehf. leyfisnúmer 2021-27 sem ferðasali dagsferða og ferðaskrifstofuleyfi númer 2021-036.

Leyfi Ferðamálastofu
Leyfi Ferðamálastofu
covid approved
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png

Fjallafjör

455705-removebg-preview.png

497-0090

1442912-removebg-preview.png

Hópar

mail-simple-icon-white-mail-icon-black-circle-vector-illustration-stock-image_797523-1729-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png

Ferðir og námskeið

circle_location-512-removebg-preview.png

Ásvellir 1, Grindavík

1442912-removebg-preview.png

Fjörskyldan

1442912-removebg-preview.png

Gagnlegar upplýsingar

 © 2021 FJALLAFJÖR​, Sími: 497 0090 Hugsjón ehf. kt. 430621-2620 Ásvöllum 1, 240 Grindavík, Endurritun óheimil nema með leyfi.

bottom of page