top of page

Forútsala GG sport


GG sport býður þátttakendum í Fjallafjöri á forútsölu mánudaginn 31. janúar 2022 milli klukkan 10:30 og 20:00. Almenn útsala hefst degi síðar.

Ekki þarf að skrá þátttöku, eingöngu mæta og nefna að þið séuð þátttakendur í Fjallafjöri.

122 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page