top of page

Forpöntun á fjallaskíðum

GG Sport býður þátttakendum í Fjallafjöri upp á forpöntun á fjallaskíðum. Lágt staðfestingargjald, ríkulegur afsláttur af skíðum, bindingum og skíðatengdum búnaði sem verður klárt fyrir næsta fjallaskíðatímabil sem verður spennandi hjá Fjallafjöri!

Nánari upplýsingar og pantanir veitir Hrafn Guðlaugsson hjá GG Sport: hrafn@ggsport.is

36 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page