top of page

Fjallafjör fær ferðaskrifstofuleyfi

Writer's picture: Guðmundur SverrissonGuðmundur Sverrisson

Í dag fékk Hugsjón ehf., sem á og rekur Fjallafjör, ferðaskrifstofuleyfi númer 2021-036. Það er ljóst að spennandi ferðir eru framundan og fyrsta helgarferðin á dagskrá síðustu helgina í janúar.

Leynt og ljóst er leyfisins þó aðallega aflað til að geta boðið þátttakendum upp á spennandi lokaferðir og eftirminnilegar haustferðir og verða þær kynntar þátttakendum á næstu misserum.

Fararstjórar Fjallafjörs iða í skinninu að komast í fjallaskála með frábæru fólki í fallegu umhverfi með grillið og gítarinn meðferðis!

131 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page