top of page

Ferðaávísun stéttarfélaga


Fjallafjör tekur nú við ferðaávísun stéttarfélaga í gegnum orlofskerfið Frímann. Hægt er að kaupa inneign með niðurgreiðslu frá flestum stéttarfélögum í gegnum orlofskerfi félaganna og nota til þess að greiða fyrir ferðir hjá Fjallafjöri. Smellt er á "Kaupa ferðaávísun" eftir að innskráningu og inneign að eigin vali keypt og greidd í gegnum orlofsvefinn. Hægt er að greiða fyrir allar ferðir og hreyfihópa með ferðaávísun stéttarfélaganna.


Að auki eru einstaka dagskrárliðir á sértilboði fyrir stéttarfélög.


Kannaðu hvort þitt stéttarfélag niðurgreiði Fjörið fyrir þig!

262 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page