top of page
Jólagjafabréf Fjallafjörs

Jólagjafabréf Fjallafjörs

Fjallafjör býður árlega upp á um 200 kvöld- og dagsferðir. Þetta gjafabréf gildir í eina kvöldferð og eina dagsferð að eigin vali af dagskrá Fjallafjörs að undanskildum ferðum Tindafjörs og sérferðum.

 

Þú getur valið um að fá gjafabréfið sent í tölvupósti til útprentunar eða sent útprentað heim í pósti fyrir 390 krónur aukalega.

 

Til þess að nýta gjafabréfið velur þiggjandinn sér ferðir af dagskrá Fjallafjörs (t.d. hægt að sjá hér: www.fjallafjor.is/dagatal) og bókar með tölvupósti á fjallafjor@fjallafjor.is - svo einfalt er það!

 

Gjafabréfið gildir í tvö ár frá útgáfudegi en að þeim tíma liðnum er hægt að nota andvirði þess í hvaða dagskrárlið sem er hjá Fjallafjöri. 

    11.900krPrice