top of page

þri., 04. okt.

|

Hafnarfjörður

Boðsferð Meðalfells - Þorbjörn

Þátttakendum í Meðalfellshópi Fjallafjörs gefst kostur á að bjóða gestum með sér í kvöldferð 4. október 2022 á Þorbjörn.

Registration is closed
See other events
Boðsferð Meðalfells - Þorbjörn
Boðsferð Meðalfells - Þorbjörn

Staður & stund

04. okt. 2022, 18:00 – 23:00

Hafnarfjörður, 323J+3W3, 221 Hafnarfjordur, Iceland

Gestir

Um viðburðinn

Þátttakendur í Meðalfellshópi Fjallafjörs haustið 2022 gefst kostur á að bjóða með sér vini í ferð hópsins á Þorbjörn.  Bóka verður fyrirfram og framvísa miða hjá fararstjóra við brottför (rafrænn er nóg).

Við ætlum að hittast á bílaplani við Haukahúsið (Schenker-höllin / Ásvellir), sjá nánar hér: https://goo.gl/maps/Mvoiw7axr6G92Vex7

Brottför er klukkan 18:00 - mætum tímanlega og látum fararstjóra vita af okkur (mætingaskráning).

Ekið er áleiðis til Grindavíkur að upphafsstað göngunnar sem er við hitaveitutank við rætur Þorbjarnar í austri, sjá hér: https://tinyurl.com/mta2tj7w

Ferðin okkar er ekki stysta leið upp og aftur niður heldur ætlum við að skoða fjallið vel. Áætlaður göngutími eru um 3-3,5 klukkustundir.

Áætluð göngulengd eru um 6,5 km. Áætluð heildarhækkun er um 250m.

Skráning

  • Þorbjörn - Meðalfell

    Vinaferð Meðalfellshópsins 4. október 2022

    0 ISK
    Sale ended

Total

0 ISK

Share This Event

bottom of page