top of page
IMG_6080.HEIC

Snæjarnir 2025

Ganga á Snæfellsjökul er ógleymanleg upplifun og eitthvað sem allt áhugafólk um útivist og íslenska náttúru ættu að gera allavega einu sinni.

Á nýju ári býður Fjallafjör upp á spennandi dagskrá með stighækkandi erfiðleikastigi sem endar með ferð á Snæfellsjökul. Dagskráin inniheldur dagsferðir, kvöldferðir, þrekæfingar, fræðslukvöld og tvo undirbúningsfundi. Í febrúar förum við í Bláfjöll og æfum línugöngu og ísaxarbremsu. Allt miðar þetta að því að undirbúa þátttakendur fyrir takmarkið - sjálfan Snæfellsfjökul!

Stígðu upp úr sófanum og upplifðu kraftinn í Snæfellsjökli. Þetta er ekki bara gönguferð á jökulinn - þetta er skref í átt að bættri heilsu, samveru í náttúrunni og dýrmætum minningum í litlum og samhentum hópi.

 

Vertu með - Snæfellsjökull bíður þín!

Rík áhersla er lögð á liðsheild, samheldni, kærleika og gleði í öllum ferðum Fjallafjörs.

​​

Snæjarnir 2025

VERÐ: 84.900

Innifalið:

6 kvöldferðir

6 dagsferðir

8 þrekæfingar

1 fræðslukvöld

2 undirbúningsfundir

Ferð á Snæfellsjökul​​

​​

Leiga á jöklabúnaði er ekki innifalin í þátttökugjaldi en þátttakendur njóta afsláttarkjara í búnaðarleigu Fjallafjörs.​

Ógleymanleg upplifun

Ferð á Snæfellsjökul er ógleymanleg upplifun - hér eru nokkrar myndir úr ferðum Fjallafjörs á jökulinn.

Dagskrá Snæjanna 2025

Undirbúningsfundur

Allir hópar Fjallafjörs hefjast með undirbúningsfundi þar sem farið er yfir öryggismál, fatnað, búnað, næringu, fyrirkomulag dagskrárinnar og ferðanna sem og ýmis praktísk atriði.

Facebookhópur

Fjallafjör notar Facebookhópa til þess að bjóða í ferðir, á viðburði, miðla upplýsingum og þess háttar. Við hvetjum þátttakendur til þess að deila myndum og minningum úr ferðum í hópunum.

Afslættir

Þátttakendur í Fjallafjöri fá afslætti hjá ýmsum verslunum. Skoðaðu afsláttarkjörin, sæktu þátttakendaskírteini í símann þinn og njóttu betri kjara.

Fararstjórar Snæjanna

Guðmundur S.
Steinar.jpeg

Leyfi frá Ferðamálastofu

Hóparnir okkar

Tenglar

Hafa samband

Ferðamálastofa hefur úthlutað Hugsjón ehf. leyfisnúmer 2021-27 sem ferðasali dagsferða og ferðaskrifstofuleyfi númer 2021-036.

Leyfi Ferðamálastofu
Leyfi Ferðamálastofu
covid approved
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png

Fjallafjör

455705-removebg-preview.png

497-0090

1442912-removebg-preview.png

Hópar

mail-simple-icon-white-mail-icon-black-circle-vector-illustration-stock-image_797523-1729-removebg-preview.png
1442912-removebg-preview.png

Ferðir og námskeið

circle_location-512-removebg-preview.png

Ásvellir 1, Grindavík

1442912-removebg-preview.png

Fjörskyldan

1442912-removebg-preview.png

Gagnlegar upplýsingar

 © 2021 FJALLAFJÖR​, Sími: 497 0090 Hugsjón ehf. kt. 430621-2620 Ásvöllum 1, 240 Grindavík, Endurritun óheimil nema með leyfi.

bottom of page