top of page
Vetrarfrí Fjölskyldufjörs

Vetrarfrí Fjölskyldufjörs

Fjölskyldufjör býður upp á skemmtilega ferð í vetrarfríi helgina 23. - 25. febrúar 2024 í Ölveri.  Dagskrá helgarinnar er fjölbreytt með útiveru, náttúruskoðun, leikjum, föndri, fjölskyldustundum og að sjálfsögðu kvöldvökum þar sem fjölskyldurnar taka virkan þátt í dagskránni!

Innifalið í þátttökugjaldi er dagskrá, fararstjórn, skálagisting og morgunverður og kvöldhressing báða dagana.

Verð á mann 21.900 krónur

 

Með skráningu samþykkja þátttakendur skilmála Fjallafjörs / Hugsjónar ehf.

    21.900krPrice
    Fullbókað
    bottom of page