top of page
Nýársfjör 2024!

Nýársfjör 2024!

Fjallafjör býður upp á hressandi Nýársfjör í upphafi árs 2024 með þéttri dagskrá þrekæfinga, kvöldferða og dagsferða.

Losaðu þig við jólalögin, hresstu upp á þrekið og taktu vetrarútivistina með trompi í Nýársfjöri Fjallafjörs í skemmtilegum félagsskap undir leiðsögn þriggja fararstjóra sem hver hefur sína áherslu - fjallaleiðsögn, einkaþjálfun og keppnismaður í crossfit.

Hægt er að skipta greiðslum án kostnaðar og athugið að mörg stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til þátttöku í starfi Fjallafjörs.  Hafið samband á netfangið fjallafjor@fjallafjor.is til að skipta greiðslum.

Rík áhersla er lögð á liðsheild, samheldni, kærleika og gleði í öllum ferðum Fjallafjörs.

Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar!

 

Verð: 17.900 krónur

 

Með skráningu samþykkja þátttakendur skilmála Fjallafjörs/Hugsjónar ehf.

    17.900krPrice
    Fullbókað
    bottom of page