top of page
Kýrskarð - Gengið með Guðmundi
þri., 24. feb.
|Hafnarfjörður
Það er fastur liður hjá Guðmundi að ganga um Kýrskarð um hávetur. Vonandi verður mikill snjór því þá er upplifunin að ganga ofan í skógræktina algjörlega ógleymanleg!


Staður & stund
24. feb. 2026, 18:00 – 21:00
Hafnarfjörður, 24GF+GVW, Kaldárselsvegur, 221 Hafnarfjörður, Iceland
Gestir
Um viðburðinn
Það er fastur liður hjá Guðmundi að ganga um Kýrskarð um hávetur. Vonandi verður mikill snjór því þá er upplifunin að ganga ofan í skógræktina algjörlega ógleymanleg!
Guðmundur tekur á móti ykkur á bílaplaninu við Helgafell í Hafnarfirði, allar nánari upplýsingar eru sendar í pósti til þátttakenda fyrir ferð.
Hafið með ykkur höfuðljós og keðjubrodda.
Kakó og kleinur eftir ferð.
bottom of page
