Hópsnes - Gengið með Guðmundi
mán., 23. mar.
|Grindavík
Saga Hópsness er samofin sögu Grindavíkur og sjávarháska. Guðmundur bjó í Grindavík ásamt fjölskyldu sinni um árabil þar til bærinn var rýmdur 10. nóvember 2023. Það er því von á áhugaverðum sögum í ferðinni, frá jarðhræringum, sjósköðum, mannbjörg í bland við skemmtisögur.


Staður & stund
23. mar. 2026, 18:00 – 21:00
Grindavík, Víkurbraut, 240 Grindavík, Iceland
Um viðburðinn
Saga Hópsness er samofin sögu Grindavíkur og sjávarháska. Guðmundur bjó í Grindavík ásamt fjölskyldu sinni um árabil þar til bærinn var rýmdur 10. nóvember 2023. Það er því von á áhugaverðum sögum í ferðinni, frá jarðhræringum, sjósköðum, mannbjörg í bland við skemmtisögur.
Guðmundur tekur á móti ykkur við Festi, allar nánari upplýsingar eru sendar í pósti til þátttakenda fyrir ferð.
Hafið með ykkur höfuðljós og keðjubrodda.
Kakó og kleinur eftir ferð.
