top of page
Staður & stund
09. des. 2024, 20:30 – 21:00
Zoom
Gestir
Um viðburðinn
Helgafellshópur Fjallafjörs hentar byrjendum og lengra komnum í nýrri og klassískri dagskrá starfsárið 2025. Tuttugu ferðir eru á dagskrá, 10 kvöldferðir og 10 dagsferðir, og eru allar ferðirnar að mati fararstjóra "klassískar" og þátttökugjaldi hefur verið stillt verulega í hóf.
Skráning í Helgafell fer fram hér: https://www.fjallafjor.is/helgafell
bottom of page