mán., 09. jan.
|Reykjavík
Dagskrárkynning vor 2023
Fjallafjör býður á dagskrárkynningu í Háskólabíó þann 9. janúar 2023 klukkan 20:00. Húsið opnar klukkan 19:30 og boðið verður upp á kaffi og spjall áður en kynningin hefst.
Staður & stund
09. jan. 2023, 20:00 – 21:30
Reykjavík, Suðurgata, 107 Reykjavík, Iceland
Um viðburðinn
Fjallafjör býður á dagskrárkynningu í Háskólabíó þann 9. janúar 2023 klukkan 20:00. Húsið opnar klukkan 19:30 og boðið verður upp á kaffi og spjall áður en kynningin hefst.
Fjölbreyttir dagskrárliðir hefjast á nýju ári, þar á meðal:
-Lágafellshópur Fjallafjörs
-Meðalfellshópur Fjallafjörs
-Skyggnishópur Fjallafjörs
-Fjallgöngunámskeið Fjallafjörs
-Rafhjólahópur Fjallafjörs
-Hvítasunnuáskorun Fjallafjörs
-Fjölskyldufjör Fjallafjörs
-Vorönn Keilis
-Vorönn Kötlu
-... og ýmislegt fleira!
Ekki láta þig vanta á kynninguna, skráðu þig og vertu með í Fjörinu!