top of page
Dagskrárkynning - Vetur 2024
þri., 21. nóv.
|Zoom
Fjallafjör býður upp á rafræna dagskrárkynningu 21. nóvember klukkan 20:00.
Skráningu er lokið.
Sjá aðra viðburði

Staður & stund
21. nóv. 2023, 19:50 – 21:00
Zoom
Gestir
Um viðburðinn
Verið velkomin á dagskrárkynningu Fjallafjörs þriðjudagskvöldið 21. nóvember klukkan 20:00!
Kynningin verður haldin á Zoom og við kynnum á hnitmiðaðan hátt eftirfarandi dagskrárliði:
Skyggnishópur Fjallafjörs
Fjallafjör býður upp á fjölbreytta og spennandi dagskrá á Skyggnis 2024. Dagskráin samanstendur af dagsferðum, kvöldferðum og helgarferð í Hólaskjól og lýkur með jólaævintýri í desember.
Lágafellshópur Fjallafjörs - vorönn
bottom of page