top of page

Dagskrárkynning - Skyggnir 2024

mán., 22. jan.

|

Zoom

Fjallafjör býður upp á rafræna dagskrárkynningu 22. janúar klukkan 20:00.

Skráningu er lokið.
Sjá aðra viðburði
Dagskrárkynning - Skyggnir 2024
Dagskrárkynning - Skyggnir 2024

Staður & stund

22. jan. 2024, 19:50 – 23. jan. 2024, 19:50

Zoom

Gestir

Um viðburðinn

Verið velkomin á dagskrárkynningu Fjallafjörs mánudagskvöldið 22. janúar klukkan 20:00!

Kynningin verður haldin á Zoom og við kynnum á hnitmiðaðan hátt eftirfarandi dagskrárliði:

Skyggnishópur Fjallafjörs

Fjallafjör býður upp á fjölbreytta og spennandi dagskrá á Skyggnis 2024.  Dagskráin samanstendur af 20 ferðum - dagsferðum, kvöldferðum og helgarferð í Hólaskjól og lýkur með jólaævintýri í desember.

Hvert förum við?

-Leggjabrjót

-Sólheimajökul

-Eldgjá

-Strút

-... og 16 aðrar ferðir!

Nánari upplýsingar

Vetrarfrí Fjölskyldufjörs

Fjölskyldufjör býður upp á skemmtilega ferð í vetrarfríi helgina 23. - 25. febrúar 2024 í Ölveri.  Dagskrá helgarinnar er fjölbreytt með útiveru, náttúruskoðun, leikjum, föndri, fjölskyldustundum og að sjálfsögðu kvöldvökum þar sem fjölskyldurnar taka virkan þátt í dagskránni!

Nánari upplýsingar

Share This Event

bottom of page