top of page

fim., 09. mar.

|

Vefráðstefnukerfi Fjallafjörs

Dagskrárkynning - Rafhjólafjör 2023

Fjallafjör býður upp á rafræna dagskrárkynningu fyrir Rafhjólafjör 2023.

Skráningu er lokið.
Sjá fleiri viðburði
Dagskrárkynning - Rafhjólafjör 2023
Dagskrárkynning - Rafhjólafjör 2023

Staður & stund

09. mar. 2023, 20:45 – 21:30

Vefráðstefnukerfi Fjallafjörs

Gestir

Um viðburðinn

Fjallafjör býður upp á hnitmiðaða, rafræna kynningu á Rafhjólafjöri 2023.

Kynningin er rafræn og hefst klukkan 20:45 þann 9. mars 2023.

Fjallafjör býður upp á spennandi rafhjólahóp 2023 með kvöldferðum, dagsferðum og helgarferð á Vestfirði.

Viðraðu magnaða fákinn og komdu með í skemmtilegar hjólaferðir með Fjallafjöri.

Skoðaðu dagskrána og bókaðu þitt pláss hér: www.fjallafjor.is/rafhjol 

Share This Event

bottom of page