Ævintýranámskeið Fjallafjörs
Ævintýranámskeið Fjallafjörs er sannkallað leikjanámskeið fyrir fullorðna. Spennandi göngudagskrá í bland við ævintýri sem þú velur - ferðahjólreiðar, klifur, sjósund, hellaferðir eða þemaferðir um gjár.
Kjarnadagskráin inniheldur 5 kvöldferðir, 3 dagsferðir, fræðslukvöld og undirbúningsfund.
Að auki geta þátttakendur valið tvær valgreinar.
39.900krPrice
Fullbókað