top of page
Augað 9. ágúst

Augað 9. ágúst

Fjallafjör býður upp á skemmtilega ferð að uppsprettu Rauðufossakvíslar - Auganu - þann 9. ágúst 2024.

Lagt er af stað á einkabílum frá Landvegamótum klukkan 10:00.

 

Hægt er að bæta við ferð að Grænahrygg um Halldórsgil þann 8. ágúst fyrir 8.000 krónur.

Áætluð vegalengd eru 10 km.

Áætluð hækkun eru um 3-400 m.

Áætlaður göngutími eru 4-5 klst.

Verð: 11.900

 

Með skráningu samþykkja þátttakendur skilmála Fjallafjörs/Hugsjónar ehf.

    11.900krPrice
    bottom of page