top of page

Létt og ljúft með Lágafellshópnum

Updated: Aug 24, 2021Fjallafjör býður nú tólf ferða, þriggja mánaða dagskrá með kvöldferðum og dagsferðum þar sem sérstök áhersla er lögð á láglendisgöngur og rúman göngutíma. Það er von okkar að þau sem vilja gefa sér meiri tíma, fara hægar yfir og njóta hverrar mínútu í náttúrunni finni sinn stað hjá okkur. Ferðirnar eru með lítilli eða óverulegri hækkun og í styttra lagi - sér í lagi dagsferðirnar - sem heillar þau sem vilja fara rólega af stað, hafa rúman tíma fyrir myndatökur og nestistíma og vilja gefa sér góðan tíma til yfirferðar - hver svo sem ástæðan er.


Nánari upplýsingar hér : https://www.fjallafjor.is/lagafell


Þátttökugjald eru 29.900 krónur og hægt er að nýta Ferðagjöfina hjá Fjallafjöri.


Þátttökufjöldi í öllum hópum Fjallafjörs er takmarkaður - tryggðu þér pláss strax!


1,297 views0 comments

Recent Posts

See All

Σχόλια


bottom of page