top of page

Fjölskyldufjörinu vel tekið

Writer's picture: Guðmundur SverrissonGuðmundur Sverrisson

Það má með sanni segja að Fjölskyldufjörinu hafi verið vel tekið en vel rúmlega helmingur plássa sem boðið verður uppá í upphafi var bókaður fyrsta sólarhringinn eftir að starfið var kynnt og er nú fullbókað. Við erum þakklát fyrir góðar viðtökur og okkur hlakkar mikið til að hitta allar þessar skemmtilegu fjölskyldur af öllum stærðum og gerðum í september.

Við stefnum ótrauð á að bjóða fleiri fjölskyldum að vera með í Fjörinu strax á haustmánuðum.

Skoðaðu dagskrána á: www.fjallafjor.is/fjolskyldufjor og skráðu netfangið þitt til þess að fá tölvupóst þegar við bætum við plássum!

117 views0 comments

Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page