Boðsferð Keilishópsins - Eldborgarhringur
mið., 31. ágú.
|Hafnarfjörður
Þátttakendum í Keilishópi Fjallafjörs gefst kostur á að bjóða gestum með sér í kvöldferð 31. ágúst 2022 á Eldborg og um nágrenni hennar.
Staður & stund
31. ágú. 2022, 18:00
Hafnarfjörður, 323J+3W3, 221 Hafnarfjordur, Iceland
Gestir
Um viðburðinn
Þátttakendur í Keilishópi Fjallafjörs 2022-2023 gefst kostur á að bjóða með sér vini í ferð hópsins á Eldborg og um nágrenni hennar. Bóka verður fyrirfram og framvísa miða hjá fararstjóra við brottför (rafrænn er nóg).
Akstursleiðin þangað hentar ekki lágum fólksbílum og biðjum við þau sem eiga bíla sem er hærra undir að bjóða vinum far. Við hittumst við Haukahúsið, sjá hér: https://www.google.com/maps/dir//64.0522814,-21.9738517/@64.0510491,-21.9740452,16z/data=!4m2!4m1!3e0
og ökum sem leið liggur að Keili og að upphafsstöð göngu, sjá hlekk á upphafsstað hér: https://goo.gl/maps/cYC9tT7aHyUjgSZLA
Áætluð vegalengd: 5,5-6 km Áætluð hækkun: 220 m Áætlaður göngutími: 2-3 klst.
Nauðsynlegt er að klæða sig eftir veðri og muna eftir höfuðljósum, ef þið eruð í vafa er ykkur velkomið að hafa samband við fararstjóra og leita ráða.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Fararstjórar
Skráning
Eldborgarhringur - Keilir
Vinaferð Keilishópsins 31. ágúst 2022
0 kr.Sale ended
Total
0 kr.