top of page
Gönguskíðaferð í Hólaskóg

Gönguskíðaferð í Hólaskóg

Veturinn 2024 býður Fjallafjör upp á gönguskíðaferð í Hólaskóg sem hentar í senn byrjendum og lengra komnum. Vegalengdir eru hóflegar sem því er þetta kjörin dagskrá fyrir þau sem eru að byrja að ferðast á gönguskíðum sem og þau sem langar að ferðast á skíðunum sínum í góðra vina hópi.

 

Nánari upplýsingar hér!

 

Með skráningu samþykkja þátttakendur skilmála Hugsjónar / Fjallafjörs

    29.900krPrice
    bottom of page