Haustferð í Hólaskjól-Tækniskólinn GESTIR
ÞESSI VIÐBURÐUR ER FYRIR GESTI STARFSFÓLKS TÆKNISKÓLANS Í SÉRFERÐ Í SKAFTÁRTUNGU.
Fjallafjör býður upp á skemmtilega, tveggja gráðu sérferð í Skaftártungu fyrir starfsfólk Tækniskólans, aðra helgina í september 2022. Gist verður í Hólaskjóli og helstu nærliggjandi perlur skoðaðar, s.s. Gjátindur, Eldgjá, Syðri-Ófæra, Álftavatnakrókur og fleira.