Gosganga
Fimmtudaginn 28. nóvember býður Fjallafjör upp á göngu að eldgosinu í Sundhnúkagígaröðinni.
Ferðin hefst við Haukahúsið í Hafnarfirði og eru þátttakendur hvattir til þess að sameinast í bíla þar. Brottför þaðan er klukkan 18:00.
Áætluð vegalengd: 8-9 km.
Áætluð hækkun: 3-350 m.
Áætlaður göngutími: 3-4 klst.
Verð: 6.900 krónur
Fararstjóri ferðarinnar er Þór Ríkharðsson
6.900krPrice
Fullbókað