top of page
Fjallgöngunámskeið Fjallafjörs

Fjallgöngunámskeið Fjallafjörs

Fjallgöngunámskeið Fjallafjörs er frábær leið til að koma sér uppúr sófanum og fá haldgóða leiðsögn og fjölbreytta fræðslu um fjölmargt sem snýr að fjallgöngum og ferðamennsku, þ.m.t. undirbúningi, búnaði, öryggi, næringu, þjálfun og leiðarvali - svo eitthvað sé nefnt.

 

Athugið að sum stéttarfélög styrkja félagsmenn til þátttöku í starfi Fjallafjörs.

 

Nánari upplýsingar hér.

 

Þátttökufjöldi er takmarkaður við 20 þátttakendur.

 

Athugið að þátttakendur á fjallgöngunámskeiðinu fá  7.000 krónu gjafabréf sem gildir fyrir skráningu í gönguhópa Fjallafjörs. 

    44.900krPrice