top of page
Bergen 2024

Bergen 2024

Fjallafjör býður upp á sex daga, fimm nátta ferð til Bergen.

 

Um er að ræða beint flug frá Keflavík til Bergen með Icelandair og gist er á þriggja stjörnu hóteli í Bergen allar nætur. 

Gengið verður á 8 tinda í ægifögrum fjallasal Bergen: Sandviksfjellet, Fløyfjellet, Strandafjellet, Rundemanen, Ulriken, Løvstakken, Damsgårdsfjellet og Lyderhorn. Gráðun ferðarinnar er 2 af 4 mögulegum.

Athugið að einungis er um 12 manna hóp að ræða. 

Innifalið: Flug, hótel, morgunverður, fararstjórn og undirbúningsfundur.

Verð: 229.900 á mann í tvíbýli, 249.900 í einbýli. 

Óafturkræft staðfestingargjald eru 25% og greiðist við skráningu. 

Hægt er að skipta greiðslum en ferðin skal að fullu greidd 30 dögum fyrir brottför. 

    229.900krPrice