top of page

Ert þú með ferðaávísun frá stéttarfélagi?

Updated: Dec 23, 2022


Ef þú vilt nýta ferðaávísun frá stéttarfélaginu þínu gengur þú frá kaupum á ávísuninni á orlofsvef þíns félags, sendir okkur tölvupóst á netfangið fjallafjor@fjallafjor.is með kennitölunni þinni og við göngum frá skráningunni fyrir þig!


Nánari upplýsingar um greiðsluleiðir hér: www.fjallafjor.is/greidsluleidir


Ekki hika við að hafa samband við okkur í gegnum tölvupóst eða í síma 497-0090 ef við getum verið þér innan handar.

259 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page