top of page

Dagskrárkynning í Háskólabíó 9. janúar


Mánudaginn 9. janúar 2023 býður Fjallafjör upp á skemmtilega dagskrárkynningu í Háskólabíó. Á meðal dagskrárliða sem kynntir verða eru:

-Skyggnishópur Fjallafjörs (www.fjallafjor.is/skyggnir)

-Lágafellshópur Fjallafjörs (www.fjallafjor.is/lagafell)

-Meðalfellshópur Fjallafjörs (www.fjallafjor.is/medalfell)

-Fjallgöngunámskeið Fjallafjörs (www.fjallafjor.is/fjallgongunamskeid)

-Rafhjólahópur Fjallafjörs (www.fjallafjor.is/rafhjol)

-Hvítasunnuáskorun Fjallafjörs (www.fjallafjor.is/askorun)

... og fleiri skemmtilegir dagskrárliðir.


Kynningin hefst klukkan 20:00 en húsið opnar 19:30 og boðið verður upp á kaffi og spjall fyrir kynninguna auk þess sem vinir okkar í GG Sport verða með skemmtilegan kynningarbás.


Skráðu þig á kynninguna hér: www.fjallafjor.is/vidburdir


Sjáumst í Háskólabíó!
80 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page