top of page

Ágústa Björk nýr leiðtogi Fjölskyldufjörs


Það gleður okkur að bjóða Ágústu Björk Svavarsdóttur velkomna í fararstjórateymi Fjölskyldufjörs Fjallafjörs!

Ágústa er leikskólakennari að mennt, starfar sem sérkennslustjóri hjá Reykjavíkurborg og hefur óbilandi trú á jákvæð áhrif náttúrunnar á líf, leik og nám barna. Ágústa er gift, fjögurra barna móðir og hefur yndi af því að ferðast í náttúrunni í faðmi fjölskyldunnar.


Við bjóðum Ágústu hjartanlega velkomna í Fjörskylduna og hlökkum til ferðanna með henni!

163 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page